COVID-19 - 17. júní: Staðan17.06.2022COVID-19Farsóttanefnd LandspítalaCOVID-19 fréttasafnsíða 2022SýkingavarnirSkrifstofa forstjóra - spítalastarfsemiTilkynningar frá farsóttarnefndForsíðufréttirForsíðufréttirFarsóttirLandspítali er á óvissustigi Staðan kl. 14:30 Á Landspítala liggja nú 33 sjúklingar með COVID-19. Einn er á gjörgæslu. COVID-19 göngudeild Landspítala í Birkiborg verður opnuð á morgun, 18.júní. Áformaður þjónustutími er frá kl.11:00 til kl.18:00.