Öldrunarsvið stendur fyrir fræðslu- og vísindadegi í Súlnasal Hótels Sögu föstudaginn 18. október í tilefni af því að um þessar mundir eru liðin 100 ár síðan spítalarekstur hófst á Landakoti.
Allir eru velkomnir á meðan húsrúm leyfir
| 09:00 | Setning Ingibjörg Hjaltadóttir sviðsstjóri hjúkrunar Ávarp Magnús Pétursson forstjóri Landspítala - háskólasjúkrahúss Ávarp Jón Kristjánsson heilbrigðisráðherra |
| 9:15 | Minningar um Landakot Matthías Johannessen skáld og fyrrverandi ritstjóri |
| 09:45 | Kórsöngur Kórinn Graduale Nobili úr Langholtskirkju syngur |
| 10:15 | St. Jósefssystur á Íslandi - Orsakir og afleiðingar Ólafur H. Torfason rithöfundur |
| 10:30-11:00 | Kaffi |
| 11:00 | Fyrstu niðurstöður úr evrópskri rannsókn í heimaþjónustu aldraðra og norrænni rannsókn í bráðaþjónustu: Rannsóknarstofa Háskóla Íslands og Landspítala - háskólasjúkrahúss í öldrunarfræðum Pálmi V. Jónsson sviðsstjóri lækninga |
| 11:30 | Aldraðir á bráðasjúkrahúsi: Starf öldrunarteymis Jón Eyjólfur Jónsson öldrunarlæknir og Steinunn K. Jónsdóttir félagsráðgjafi |
| 12:00-13.00 | Matarhlé |
| 13.00 | Byltu- og beinverndarmóttaka öldrunarsviðs Bergþóra Baldursdóttir og Ella Kolbrún Kristinsdóttir sjúkraþjálfarar |
| 13:30 | Þróun þjónustu við sjúklinga með vitræna skerðingu og heilabilun Jón Snædal öldrunarlæknir |
| 14:00 | Hugmyndafræði líknarþjónustu á öldrunarsviði Bryndís Gestsdóttir hjúkrunardeildarstjóri og Guðlaug Þórsdóttir öldrunarlæknir |