Siðfræði geðheilbrigðisstétta
Ráðstefna verður haldin á vegum fagdeildar geðhjúkrunarfræðinga innan Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og fræðsluráðs hjúkrunar á
geðsviði Landspítala - háskólasjúkrahúss 21. september 2001 á Grand Hóteli, Reykjavík.
| 12:00 | Skráning og móttaka ráðstefnugagna. |
| 13:00 | Setning Eydís Sveinbjarnardóttir, sviðsstjóri hjúkrunar á geðsviði LSH. |
| 13:15 | Siðfræði, virðing og reisn Stefán Hjörleifsson, læknir og heimspekingur. |
| 13:40 | Siðferðileg álitamál varðandi innlagnir unglinga á geðdeildir Dr. Páll Biering, hjúkrunarfræðingur. |
| 14:05 | Fimm tígrisdýr og jarðarber Héðinn Unnsteinsson, framkvæmdastjóri Geðræktar. |
| 14:30 | "Þú átt að fara" Styrmir Gunnarsson ritstjóri. |
| 14:50 | Kaffi |
| 15:15 | Valfrelsi sjúklinga Óttar Guðmundsson, geðlæknir. |
| 15:40 | Hugleiðing um hin ýmsu andlit geðhjúkrunar Jóhanna Bernharðsdóttir lektor. |
| 16:05 | Tilfinningagreind Laura Scheving Thorsteinsson hjúkrunarframkvæmdastjóri gæðamála, LSH. |
| 16:30 | Pallborðsumræður Stjórnandi: Kristín Thorberg geðhjúkrunarfræðingur. |
| 17:00 | Ráðstefnulok. |
| 18:00 | Matur. |
Fundarstjóri: Helga Jörgensdóttir, geðhjúkrunarfræðingur.
Skráning fyrir 19. sept. 2001 hjá Heiðu Sigurðardóttur hjúkrunarritara í síma 560 1715 kl. 10:00 - 12:00 virka daga eða í tölvupósti: heidasig@landspitali.is .
Þátttökugjald: 2000 kr. / 3000 kr. með mat. Félagar í fagdeild geðhjúkrunarfræðinga greiða 1500 kr. / 2500 kr. með mat. Nemar greiða 1500 kr / 2500 kr. með mat.
Allir sem áhuga hafa á geðheilbrigðismálum eru hvattir til að sækja ráðstefnuna.